Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Sjálfsrækt
Hvað eiga drukknaður páfagaukur, maður í górillubúningi og kassar utan af Marylandkexi sameiginlegt? Það færðu aldrei að vita – nema þú lesir þessa bók. Lífsbiblían er byggð á geysivinsælum LIFE Masterclass-fyrirlestrum Öldu Karenar Hjaltalín sem hafa slegið í gegn bæði hér heima og í Bandaríkjunum. Nú hefur hún í félagi við Silju Björk Björnsdóttur tekið saman 50 lífslykla sem hafa hjálpað henni að skapa jafnvægi, öðlast hamingju og gert henni kleift að láta alla drauma sína rætast. Lærðu að kveikja á sjálfstraustinu, finna lífsgildi þín og ástríðu, lifa eftir eigin mælikvörðum og síðast en ekki síst: að hunsa herbergisfélagann sem heldur að sverðtígrisdýr leynist handan við hvert horn. Alda Karen Hjaltalín lætur ekkert stöðva sig í að lifa lífinu til fulls og hafa meira en 20.000 Íslendingar setið fyrirlestra hennar þar sem hún miðlar af krafti og húmor þeirri lífsspeki sem hún hefur tileinkað sér. Silja Björk Björnsdóttir hefur verið framarlega í baráttunni við fordóma gagnvart geðsjúkdómum, en yfir 200.000 manns hafa horft á TEDx-fyrirlestur hennar um þunglyndi. Silja Björk hefur einnig skrifað bók um sama efni.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979226185
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland