4.5
Sjálfsrækt
Hvað eiga drukknaður páfagaukur, maður í górillubúningi og kassar utan af Marylandkexi sameiginlegt? Það færðu aldrei að vita – nema þú lesir þessa bók. Lífsbiblían er byggð á geysivinsælum LIFE Masterclass-fyrirlestrum Öldu Karenar Hjaltalín sem hafa slegið í gegn bæði hér heima og í Bandaríkjunum. Nú hefur hún í félagi við Silju Björk Björnsdóttur tekið saman 50 lífslykla sem hafa hjálpað henni að skapa jafnvægi, öðlast hamingju og gert henni kleift að láta alla drauma sína rætast. Lærðu að kveikja á sjálfstraustinu, finna lífsgildi þín og ástríðu, lifa eftir eigin mælikvörðum og síðast en ekki síst: að hunsa herbergisfélagann sem heldur að sverðtígrisdýr leynist handan við hvert horn. Alda Karen Hjaltalín lætur ekkert stöðva sig í að lifa lífinu til fulls og hafa meira en 20.000 Íslendingar setið fyrirlestra hennar þar sem hún miðlar af krafti og húmor þeirri lífsspeki sem hún hefur tileinkað sér. Silja Björk Björnsdóttir hefur verið framarlega í baráttunni við fordóma gagnvart geðsjúkdómum, en yfir 200.000 manns hafa horft á TEDx-fyrirlestur hennar um þunglyndi. Silja Björk hefur einnig skrifað bók um sama efni.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979226185
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2021
Merki
4.5
Sjálfsrækt
Hvað eiga drukknaður páfagaukur, maður í górillubúningi og kassar utan af Marylandkexi sameiginlegt? Það færðu aldrei að vita – nema þú lesir þessa bók. Lífsbiblían er byggð á geysivinsælum LIFE Masterclass-fyrirlestrum Öldu Karenar Hjaltalín sem hafa slegið í gegn bæði hér heima og í Bandaríkjunum. Nú hefur hún í félagi við Silju Björk Björnsdóttur tekið saman 50 lífslykla sem hafa hjálpað henni að skapa jafnvægi, öðlast hamingju og gert henni kleift að láta alla drauma sína rætast. Lærðu að kveikja á sjálfstraustinu, finna lífsgildi þín og ástríðu, lifa eftir eigin mælikvörðum og síðast en ekki síst: að hunsa herbergisfélagann sem heldur að sverðtígrisdýr leynist handan við hvert horn. Alda Karen Hjaltalín lætur ekkert stöðva sig í að lifa lífinu til fulls og hafa meira en 20.000 Íslendingar setið fyrirlestra hennar þar sem hún miðlar af krafti og húmor þeirri lífsspeki sem hún hefur tileinkað sér. Silja Björk Björnsdóttir hefur verið framarlega í baráttunni við fordóma gagnvart geðsjúkdómum, en yfir 200.000 manns hafa horft á TEDx-fyrirlestur hennar um þunglyndi. Silja Björk hefur einnig skrifað bók um sama efni.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979226185
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2021
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 179 stjörnugjöfum
Hvetjandi
Innblástur
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 179
Stefán
26 jan. 2021
Mcmindfulness.
Viktoría Líf
4 maj 2021
Frábær lestur og enn betri bók mæli tvímælalaust með henni
Steinunn
30 aug. 2022
Góð takk.
Bryndís
18 apr. 2023
Með betri sjálfsræktar bókum sem ég hef lesið/hlustað á
Erla
11 feb. 2021
Gaman að hlusta og fróðleg
Jóhannes
21 mars 2021
Frábær bók, snillingar þessir höfundar!!! Takk takk kærlega fyrir vakninguna👍
Sigríður Elísabet
7 jan. 2022
Ágæt bók. Full af góðum gildum sem qllraf eiga vel við. Mæli með fyrir alla.
Sonja
30 dec. 2021
Frábær bók og skemmtilegur lestur hjá höfundum.
Íris Björg
9 dec. 2022
Stórmögnuð lesning, hreint dásamlega einlæg og uppbyggjandi.
Asdis Dogg
6 feb. 2022
Gott pepp
Íslenska
Ísland