Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Sjálfsrækt
Skömmin er flókin tilfinning. Í jafnvægi hjálpar hún okkur að tengjast öðrum og gæta virðingar í samskiptum. Þegar hún fer úr böndunum brotnar sjálfsmyndin, okkur finnst við einskis virði og langar mest til að fara í felur. Skömmin getur síðan birst sem hegðun sem virðist eiga lítið skylt við skammartilfinninguna, eins og bræðiköst, félagsfælni og þunglyndi. Í alvarlegustu tilfellunum leiðir hún til ofbeldis og sjálfsvíga. Það er því ein af undirstöðum andlegs og líkamlegs heilbrigðis að kynnast skömminni, læra að temja hana og vingast við hana. Guðbrandur Árni Ísberg er sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði. Hann er sjálfstætt starfandi og einn af rekstraraðilum Sálfræðiráðgjafarinnar (www.salfraedingar.is). Áður hefur komið út eftir hann bókin Í nándinni – innlifun og umhyggja.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935290397
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2022
4.6
Sjálfsrækt
Skömmin er flókin tilfinning. Í jafnvægi hjálpar hún okkur að tengjast öðrum og gæta virðingar í samskiptum. Þegar hún fer úr böndunum brotnar sjálfsmyndin, okkur finnst við einskis virði og langar mest til að fara í felur. Skömmin getur síðan birst sem hegðun sem virðist eiga lítið skylt við skammartilfinninguna, eins og bræðiköst, félagsfælni og þunglyndi. Í alvarlegustu tilfellunum leiðir hún til ofbeldis og sjálfsvíga. Það er því ein af undirstöðum andlegs og líkamlegs heilbrigðis að kynnast skömminni, læra að temja hana og vingast við hana. Guðbrandur Árni Ísberg er sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði. Hann er sjálfstætt starfandi og einn af rekstraraðilum Sálfræðiráðgjafarinnar (www.salfraedingar.is). Áður hefur komið út eftir hann bókin Í nándinni – innlifun og umhyggja.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935290397
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2022
Heildareinkunn af 53 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Hvetjandi
Innblástur
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 7 af 53
Lára
26 feb. 2022
Mjög góð bók, frábær lestur hjá Guðbrandi.
Guðrún K.
13 aug. 2023
Góð bók!
Kristbjörg
8 apr. 2024
Frábær bók, fróðleg og mannbætandi. Maður lærir um sjálfan sig fær innsýn í ástæður ýmis konar hegðunarmynstra hjá sjálfum sér, fjölskyldumeðlimum og samferðarfólki.
Ásta
19 aug. 2022
Vá, hvað það var gott að fá útskýringar á skömminni. Takk fyrir ♡
Halla
18 apr. 2022
Góður lestur. Áhugaverð og upplýsandi bók.
E. Fjóla
30 mars 2023
Mjög svo áhugaverð bók
Guðleif
4 mars 2022
Mjög fróðleg lesning og vel skrifuð
Íslenska
Ísland