Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Uppljóstrarinn er fléttusaga sem hefst í New York upp úr 1960. Vincent Giordano fær inngöngu í hina illræmdu Locatelli mafíu og fær sína eldskírn: að taka uppljóstrara af lífi.
Í Fredrikstad nútímans er auðugasti maður borgarinnar myrtur. Ástæða er til að ætla að hann hafi verið myrtur í auðgunarskyni.
Anton Brekke aðstoðarvarðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni er fenginn til að stjórna rannsókn málsins. Hann er óforskammaður, ákafur og orðhvatur, vinsæll hjá kvenfólki og hefur leynda ástríðu: fjárhættuspil. Með hinn áhugasama lögreglunema Magnus Torp á hælunum byrjar Anton að velta upp mörgum sögum sem fléttast saman á óvæntan hátt í lokin.
© 2020 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935499851
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland