Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Uppruni er bók um staðina þar sem ég á heima, þá sem lifa í minni mínu og þá sem ég hef skáldað. Þetta er bók um tungumál, tunglsljós, æsku og fjölmörg sumur. Sumarið þar sem afi minn tróð ömmu svo um tær í dansi að litlu munaði að ég hefði aldrei fæðst. Sumarið þar sem ég næstum drukknaði. Sumarið sem Angela Merkel opnaði landamærin og líktist sumrinu þegar ég flúði um mörg landamæri til Þýskalands. Uppruni er kveðja til ömmu með minnisglöpin. Á meðan ég safna minningum mínum er hún að glata sínum.
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935301239
Útgáfudagur
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland