Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Glæpasögur
Lík af fimm karlmönnum finnast í íþróttasal grunnskóla að morgni dags. Engu er líkara en fram hafi farið opinber aftaka. Það kemur í hlut Konrads Simonsen yfirlögregluþjóns og félaga að reyna að finna ódæðismennina. Hvers vegna var líkunum stillt upp með þessum hætti? Hvernig var þetta hægt? Og hvað liggur þarna að baki?
Hjörtur Jóhann Jónsson les.
Systkinin Lotte og Søren Hammer slógu í gegn með Svívirðu, sem var fyrsta glæpasaga þeirra, og var slegist um útgáfuréttinn í mörgum löndum. Bók þeirra, Frostrós, er skrifuð beint fyrir Storytel og er fáanleg hér í veitunni.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789152186268
Þýðandi: Ásdís Guðnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland