Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Stuttu eftir flugtak frá London til Sidney fær flugfreyjan Mina hrollvekjandi skilaboð frá nafnlausum aðila. Einhver ætlar að sjá til þess að flugvélin komist ekki á áfangastað – og krefst þess að hún taki þátt í því. Sá hinn sami veit hvernig hann getur þvingað Minu til þess.
Hörku spennudrama frá margverðlaunaða metsöluhöfundinum Clare Mackintosh sem starfaði í bresku lögreglunni í tólf ár áður en hún sneri sér að skrifunum. Gísl birtist hér í frábærum lestri Kristínar Þóru Haraldsdóttur.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293978
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland