Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Varðmenn Texas 1*
Hann léti skjóta í sig byssukúlu fyrir hana.
Lykilvitnið hans er látið svo Garrison Travis, fulltrúi í ríkislögreglunni, verður að vernda saklausa sjónarvottinn, Kenderly Tyler. Vitnisburður hennar skiptir sköpum en verður til þess að tvær stórhættulegar glæpafjölskyldur í Texas eru tilbúnar til að gera hvað sem er til að þagga niður í henni. Garrison hafði unnið í leyni og er nú ásakaður um að hafa framið morð sem endar með því að bæði glæpamennirnir og lögreglan eru á eftir þeim. Að fara í felur með myndarlegum verndara og vera á flótta til að bjarga lífi sínu var ólíkt öllu sem Kenderly hefði getað ímyndað sér. Lögreglufulltrúinn hélt því fram að líf hans snerist um starfið en það sem er á milli þeirra er svo miklu meira en adrenalínstraumur. Á hún að þora að hugsa um það sem gæti orðið ef þau komast lifandi frá þessu?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291057
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 28 februari 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland