Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Ungmennabækur
Leiðin um Dauðastræti er greið þetta kvöld. Þeir smeygja sér á milli teppa sem hanga hér og hvar þvert yfir götuna til að byrgja leyniskyttum sýn.
"Galdurinn er að ímynda sér að maður sé ósýnilegur, Ishmael, sko, þegar þú mætir þessum vopnuðu mönnum. Vertu agnarsmár og ekki horfa í augun á neinum. Flýttu þér þangað sem þú ætlar án þess að hlaupa. Það vekur grunsemdir ef þú hleypur."
Eitt sinn bjó Ishmael í borg þar sem var líf og fjör alla daga og börn léku sér innan um dulúðuga hnífasala, villiketti og sápugerðarmeistara. Núna er hann fjórtán ára og borgin hans er vígvöllur. Þegar heimilið er rústir einar neyðist hann til að leggja land undir fót og leita skjóls þar sem friður ríkir. En flóttaleiðin er lífshættuleg. Á sama tíma glímir fjölskylda í Kópavogi við það flókna verkefni að fóta sig í nýju landi.
© 2024 Kristin Helga Gunnarsdottir (Hljóðbók): 9798882237119
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland