Sigrun
22 aug. 2023
Yndisleg saga,frábær lestur🏅
Dagmar og Jóhannes er hjartnæm og áhrifamikil skáldsaga sem dregur lesendur aftur í tímann og segir frá ást og hremmingum á umbrotatímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Um er að ræða fyrstu bók í seríu sögulegra skáldsagna eftir Pernille Juhl.
Vinnukonan Dagmar óx úr grasi við kröpp kjör í Suður-Jótlandi og hana hefur ávallt dreymt um betra líf. Draumurinn virðist ætla að rætast þegar hún kynnist hinum ríka og heillandi Erik sem veitir henni von um velsæld og áhyggjulaust líf. Einmitt þegar björt framtíð virðist loks innan seilingar skellur á heimsstyrjöldin fyrri og Erik er kallaður á vígvöllinn. En áður en hann neyðist til að hverfa frá nýfundinni ást sinni trúlofast þau Dagmar í skyndi.
Í fjarveru Eriks skrifast Dagmar á við vin sinn, Jóhannes, sem einnig berst fyrir lífi sínu, landi og þjóð á vesturvígstöðvunum. Þannig veita þau hvort öðru huggun og hugarró á erfiðum tímum. En nándin eykst á milli þeirra með hverju bréfi, jafnvel þó fjarlægð, ófriður og hörmungar skilji þau að. Þegar fram líða stundir þarf Dagmar að taka örlagaríka ákvörðun varðandi sína eigin framtíð.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683845
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180683852
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 augusti 2023
Rafbók: 21 augusti 2023
Dagmar og Jóhannes er hjartnæm og áhrifamikil skáldsaga sem dregur lesendur aftur í tímann og segir frá ást og hremmingum á umbrotatímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Um er að ræða fyrstu bók í seríu sögulegra skáldsagna eftir Pernille Juhl.
Vinnukonan Dagmar óx úr grasi við kröpp kjör í Suður-Jótlandi og hana hefur ávallt dreymt um betra líf. Draumurinn virðist ætla að rætast þegar hún kynnist hinum ríka og heillandi Erik sem veitir henni von um velsæld og áhyggjulaust líf. Einmitt þegar björt framtíð virðist loks innan seilingar skellur á heimsstyrjöldin fyrri og Erik er kallaður á vígvöllinn. En áður en hann neyðist til að hverfa frá nýfundinni ást sinni trúlofast þau Dagmar í skyndi.
Í fjarveru Eriks skrifast Dagmar á við vin sinn, Jóhannes, sem einnig berst fyrir lífi sínu, landi og þjóð á vesturvígstöðvunum. Þannig veita þau hvort öðru huggun og hugarró á erfiðum tímum. En nándin eykst á milli þeirra með hverju bréfi, jafnvel þó fjarlægð, ófriður og hörmungar skilji þau að. Þegar fram líða stundir þarf Dagmar að taka örlagaríka ákvörðun varðandi sína eigin framtíð.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683845
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180683852
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 augusti 2023
Rafbók: 21 augusti 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 285 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 285
Sigrun
22 aug. 2023
Yndisleg saga,frábær lestur🏅
Gudrun
23 aug. 2023
Falleg bók. Frábær lestur.🌺🌺
Bryndis
23 aug. 2023
Fín saga - mjög góður lestur.
Guðrun
3 sep. 2023
yndisleg bók mjög vel lesin
F bg hb
28 aug. 2023
Gôð
Hrafnhildur
4 sep. 2023
Góð 😍
Björk
27 aug. 2023
Góð bók og vel lesinn
Sigríður
4 sep. 2023
Goð bók og vel lesin
Sigríður Inga
5 sep. 2023
Naut þess að hlusta, hlakka til að heyra meira. Lestur góður, takk fyrir.
Dísa
28 aug. 2023
Góð bók og vel lesin
Íslenska
Ísland