Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Einn dagur. Einn lítill bær. Þrjár horfnar konur. Svona lagað átti ekki að geta gerst í Culpepper. En þetta hafði gerst ... einu sinni áður. Fyrir ellefu árum gat hinn ungi Braydon Thatcher ekki komið í veg fyrir morð, sem hafði mikil áhrif á hann. Nú er hann rannsóknarlögreglumaður og tekur eftir því hve líkit glæpirnir eru. En hann verður að einbeita sér að nútíðinni og láta ekki truflast. Hann má ekki láta truflast af Sophiu Hardwick, sem kmeur eins og stormsveipur í bæinn og vill vita hvar systir hennar er. Hrifningin sem kviknar á milli þeirra bugar hann næstum því. En hann verður að vernda hana því það er ljóst að einhver er að vekja upp gamla drauga til að refsa Braydon. Og ef hann lætur tilfinningarnar til Sophiu verða sterkari gæti hún orðið næsta fórnarlamb...
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290326
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 1 juni 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland