Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Útlit hans lýsti því glögglega, að hann var ekki fæddur í Týrus, en hvaðan hann kom var öllum hulið." Þannig er lýsingin á hinum dularfulla handiðnaðarmanni Gio, sem vel er liðinn þótt enginn viti deili á honum. Réttlætiskennd hans og góðmennska knýr hann til að bjarga hinni fögru Marinu úr klóm auðugra og óvandaðra manna, en ýmislegt óvænt bý undir, og fortíð Gios er flóknari en virðist í fyrstu.
Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í Bergmáli, tímariti Vestur-Íslendinga og gat sér þar góðan orðstýr.
Sylvanius Cobb var vinsæll bandarískur höfundur um miðja 19. öld. Hann skrifaði fjölda skáldsagna og framhaldssagna í dagblöð og tímarit og gaf verk sín út undir ýmsum dulnefnum. Íslenskum lesendum ætti hann að vera að góðu kunnur fyrir söguna vinsælu um Valdimar munk.
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728281758
Þýðandi: Gísli Magnús Thompson
Útgáfudagur
Rafbók: 4 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland