Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
1
Skáldsögur
Sögusvið þessarar bráðfyndnu skáldsögu er íbúðarhús í San Francisco. Þar búa John og Patricia á neðri hæðinni. Í einu herbergi er pappamassafuglinn Willard ásamt fjölmörgum keilubikurum sem John fann í yfirgefnum bíl. Á efri hæðinni býr parið Bob og Constance. Þau eiga við djúpstæða sambandserfiðleika að stríða sem versnuðu um allan helming við óheppilegt smit. Svo eru það Logan-bræðurnir sem þvælst hafa um Bandaríkin þver og endilöng í þrjú ár í leit að stolnu keilubikurunum sínum og eru orðnir að forhertum glæpamönnum. Richard Brautigan fer á kostum í þessari dýrlegu sögu um fjörugt ástalíf, forngrískan skáldskap, dularfullan glæp, brostnar vonir og óvænt endalok.
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215871
Þýðandi: Þórður Sævar Jónsson
Útgáfudagur
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland