Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Glæpasögur
Áramótaveislan er afar spennandi og grípandi morðgáta. Höfundur bókarinnar, hin breska Lucy Foley, er einn athyglisverðasti sakamálahöfundur sem komið hefur fram síðustu ár. Áramótaveislan er fyrsta sakamálabók hennar en nýjasta bók hennar Gestalistinn (The Guest List) hefur selst í á aðra milljón eintaka. Gamlir vinir koma saman saman til að fagna áramótum á afskekktum veiðiskála djúpt í óbyggðum Skotlands. Slungin frásögn, þrungin raunverulegri ógn. Þýðandi bókarinnar er Herdís M. Hübner. Lesar bókarinnar eru fimm talsins. Þau Aldís Hamilton, Atli Rafn Sigurðarson, Heiðdís Hlynsdóttir, Hildur Vala Baldursdóttir og Íris Tanja Flygenring.
© 2021 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524522
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2021
3.7
Glæpasögur
Áramótaveislan er afar spennandi og grípandi morðgáta. Höfundur bókarinnar, hin breska Lucy Foley, er einn athyglisverðasti sakamálahöfundur sem komið hefur fram síðustu ár. Áramótaveislan er fyrsta sakamálabók hennar en nýjasta bók hennar Gestalistinn (The Guest List) hefur selst í á aðra milljón eintaka. Gamlir vinir koma saman saman til að fagna áramótum á afskekktum veiðiskála djúpt í óbyggðum Skotlands. Slungin frásögn, þrungin raunverulegri ógn. Þýðandi bókarinnar er Herdís M. Hübner. Lesar bókarinnar eru fimm talsins. Þau Aldís Hamilton, Atli Rafn Sigurðarson, Heiðdís Hlynsdóttir, Hildur Vala Baldursdóttir og Íris Tanja Flygenring.
© 2021 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524522
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2021
Heildareinkunn af 780 stjörnugjöfum
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 780
Rósa
3 okt. 2021
Gaman að hlusta á þessa bók
Arni
26 juli 2022
Fín bók. Of margir lesendur að mínu mati. Skemmir Svolítið fyrir mér.
Guðrún Ágústa
3 okt. 2021
Ágætis bók
Rannveig Jóna
2 okt. 2021
Gafst fljótt upp
Anna
17 okt. 2021
.
Kristín
22 jan. 2022
Mjög góð og vel lesin
Helga
22 okt. 2021
Góð bók og vel lesin.
Þorbjörg
8 okt. 2021
Frábær saga og upplestur.
Sandra
3 okt. 2021
Byrjaði ágætlega, en svo gafst ég upp. Ágætlega lesin
Drifa
11 nov. 2021
Mjög goð.
Íslenska
Ísland