Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Löggur við altarið 4*
Hún myndi gera hvað sem er til að fletta ofan af morðingja systur sinnar, meira að segja endurnýja sambandið við einn af sínum fyrrverandi …
Eftir sex ára leit að Brúðarslátraranum er Jared Bell, fulltrúi í FBI, ennþá jafn ákveðinn í að finna þennan miskunnarlausa morðingja og þegar morðinginn lætur til skarar skríða á nýjan leik lætur Jared einskis ófreistað til að leiða þetta mál til lykta … og ljúka málinu endanlega fyrir systur fyrsta fórnarlambsins, Rebeccu Drummond. Þar á meðal að setja á svið trúlofun til að lokka morðingjann í gildru.
Það eru nokkur ár síðan þau áttu í ástarsambandi en þegar Becca þykist vera unnusta Jared getur hún ekki lengur leitt aðdráttaraflið á milli þeirra hjá sér. Eða haldið leyndarmálinu frá honum lengur. Í bili þarf hún þó að einbeita sér að því að ná morðingja systur sinnar og notar sjálfa sig sem beitu til þess.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180291002
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 29 december 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland