
Útgáfudagur
Rafbók: 17. febrúar 2022
Flökkusögur
- Höfundur:
- Sigmundur Ernir Rúnarsson
Rafbók
Útgáfudagur
Rafbók: 17. febrúar 2022
Rafbók: 17. febrúar 2022
- Engar umsagnir
- 0
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Ævisögur
Í þessari stórskemmtilegu bók lýsir Sigmundur Ernir Rúnarsson ýmsum af skrýtnustu augnablikum sem hann hefur upplifað á flandri sínu um framandi slóðir. Hér fær frásagnargleði sagnameistarans að blómstra en líka innsæi ljóðskáldsins. Flökkusögur er einstök bók um mannlífið í öllum sínum margbreytilegu myndum.
© 2022 Veröld (Rafbók) ISBN: 9789935495037
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.