Fleiri Korkusögur Hljóðbrot

Fleiri Korkusögur

Fleiri Korkusögur

Hljóðbók
Rafbók

Fyrirmyndarstúlkan Korka er komin aftur á kreik. Eins og venjulega ræður ímyndunaraflið og uppátektarsemin för – að viðbættu fjörinu sem ólgar í maganum! Að þessu sinni tekst Korka á við stingumaura, vatnsstríð og brotinn vasa og að venju eru hundarnir Addi og Máni ekki langt undan. Korka kynnist líka lögreglu- og slökkviliðskonum og þar með er framtíðarstarfið ákveðið. En hvað eru þessar mörgæsir að þvælast fyrir?

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Bókabeitan
Útgefið:
2020-04-21
Lengd:
51Mín
ISBN:
9789935499141

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Bókabeitan
Útgefið:
2021-09-10
ISBN:
9789935499349

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"