Hemmi Gunn, sonur þjóðar Hljóðbrot

Hemmi Gunn, sonur þjóðar

Prófa Storytel

Hemmi Gunn, sonur þjóðar

Hljóðbók

Hann hló. Hærra og meira en við flest. Hafði einstakt lag á því að sjá það spaugilega í tilverunni. Samt var líf Hermanns Gunnarssonar enginn dans á rósum. Hann upplifði einelti, öfund og afbrýðisemi, missti ungur ástina í lífi sínu og Bakkus læsti snemma í hann klónum. Varð hans böðull. Öfugt við flesta drykkjumenn þurfti hann ekki aðeins að heyja þá baráttu fyrir framan fjölskyldu sína og vini heldur heila þjóð. Það er þungur kross að bera. Hæfileika hafði hann á ýmsum sviðum. Varð þjóðþekktur þegar á unglingsaldri sem afreksmaður í íþróttum og síðar sem skemmtikraftur og fjölmiðlamaður. Fáir menn hafa haft betra lag á því að safna þessari þjóð saman – fyrir framan skjáinn. Enginn mátti missa af því þegar hann sló á létta strengi, faldi myndavél eða töfraði fram lífsspekina hjá blessuðum börnunum. Sjónvarp í sinni tærustu mynd. Eiginleiki sem kom engum á óvart nema hans eigin börnum. En þannig var hann, maður mótsagna. Óskasonurinn sem öllum Íslendingum fannst þeir þekkja en þekktu ef til vill ekki neitt.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Ævisögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Skynjun
Útgefið:
2013-11-11
Lengd:
12Klst. 3Mín
ISBN:
9789935180643

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"