Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Hvað gerir ellefu ára gamall krakki sem lengist skyndilega og verður rúmlega þrír metrar á hæð? Jú, hann öskrar, og verður dauðskelkaður og telur sig vera að dreyma. En hann er ekki að dreyma! Það er hræðilega erfitt að vera svona stór í þessum heimi því skór númer 48 og risaföt eru varla til. Og svo eru húsin of lítil!
Vinir Lalla; Fanney, Davíð, Moni og Hulda hjálpast að við að finna út hvað gerðist en samt vill Moni ekki að Lalli minnki aftur því hann vill selja hann sem körfuboltamann til Bandaríkjanna! Moni öfundar Lalla alveg rosalega því hann verður heimsfrægur!
En hvers vegna varð Lalli næstum því eins hár og ljósastaur? Getur verið að Galdra, gamla nornin í Sigluvík, sé að hefna sín á krökkunum? Búa virkilega álfar í stóra steininum? Myndi Lalli minnka aftur ef hann skilaði hestinum sem er týndur? Ætlar Moni líka að reyna að lengjast?
Unglingabækur Þorgríms Þráinssonar hafa allar orðið metsölubækur og hlaut höfundurinn barna- og unglingabókaverðlaun Skólamálaráðs árið 1990 fyrir bókina Tár, bros og takkaskór.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180299398
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180561457
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2021
Rafbók: 9 juni 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland