
Strumparnir – Hvar í strumpinum erum við?
- Höfundur:
- Stacia Deutsch, Rhody Cohon
- Lesari:
- Laddi
Hljóðbók
Hljóðbók: 7. ágúst 2020
- 118 Umsagnir
- 4.58
- Seríur
- Hluti 1 af 3
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Barnabækur
- Lengd
- 4Klst. 30Mín
Strumparnir – Hvar í strumpinum erum við?
Höfundur: Stacia Deutsch, Rhody Cohon Lesari: Laddi HljóðbókHinir sívinsælu strumpar eru mættir á Storytel í glænýju ævintýri í einstökum leiklestri Ladda. Nú líður að blámánahátíðinni, strumpaðasta degi ársins og strumparnir eru allir að springa af tilhlökkun. Því miður hleypur Klaufastrumpur örlítið á sig svo Kjartan galdrakarl birtist skyndilega í miðju Strumpaþorpi. Nú eiga strumparnir fótum fjör að launa og töfrar blámánans opna þeim óvænta leið. Nokkrir strumpar álpast inn í nýjan og undraverðan heim – en það gera líka Kjartan galdrakarl og kötturinn Brandur. Til allrar hamingju rekast strumparnir á Winslow-hjónin frábæru sem hjálpa þeim að fóta sig í útúrstrumpuðu stórborginni New York. En skyldi Æðstastrumpi takast að fá strumpana heim á ný áður en Kjartan galdrakarl gómar þá?
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.