X leiðir til að deyja Hljóðbrot

X leiðir til að deyja

Prófa Storytel

X leiðir til að deyja

Höfundur:
Stefan Ahnhem
Hljóðbók
Rafbók

Undir kvöld leggur gúmmíbátur úr höfn í bænum Råå. Um borð er maður með slíðrað sverð á bakinu. Erindi hans hefur verið ákveðið með teningakasti. Ein manneskja skal deyja. En hann veit ekki enn hver.

Vikum saman hefur lögreglan í Helsingborg glímt við flókna morðrannsókn. Loks þegar rannsókninni er að ljúka er framið nýtt morð sem verður til þess að lögreglan þarf að endurskoða allar fyrri ályktanir.

Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. X leiðir til að deyja er fimmta bókin í flokknum.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Titill á frummáli:
X sätt att dö
Þýðandi:
Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2020-06-29
Lengd:
15Klst. 15Mín
ISBN:
9789152128428

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Ugla útgáfa
Útgefið:
2020-10-30
ISBN:
9789935214775

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"