749 Umsagnir
4.41
Seríur
Hluti 5 af 6
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
15Klst. 15Mín

X leiðir til að deyja

Höfundur: Stefan Ahnhem Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Hljóðbók og Rafbók

Undir kvöld leggur gúmmíbátur úr höfn í bænum Råå. Um borð er maður með slíðrað sverð á bakinu. Erindi hans hefur verið ákveðið með teningakasti. Ein manneskja skal deyja. En hann veit ekki enn hver.

Vikum saman hefur lögreglan í Helsingborg glímt við flókna morðrannsókn. Loks þegar rannsókninni er að ljúka er framið nýtt morð sem verður til þess að lögreglan þarf að endurskoða allar fyrri ályktanir.

Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. X leiðir til að deyja er fimmta bókin í flokknum.

© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789152128428 © 2020 Ugla útgáfa (Rafbók) ISBN: 9789935214775 Titill á frummáli: X sätt att dö Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Skoða meira af