Sigurður
5 nov. 2021
Góð, en lesturinn svolítið leiðinlegur, eintóna lestur
4.1
1 of 9
Glæpasögur
Bækur Angelu Marsons um lögreglukonuna Kim Stone hafa slegið í gegn í Bretlandi og hafa komið út á meira en 20 tungumálum um allan heim. Nú er Kim Stone komin til Íslands – og hún er komin til að vera.
Jafnvel myrkustu leyndarmál liggja ekki grafin að eilífu ...
Fimm manneskjur standa yfir grunnri gröf. Þær höfðu allar skipst á að grafa. Gröf fyrir fullorðinn hefði tekið lengri tíma. Saklaust líf hafði verið tekið en fólkið hafði gert með sér samning. Leyndarmál þeirra skyldu grafin, bundin í blóði. Mörgum árum síðar finnst skólastýra myrt; hið fyrsta í röð hrottalegra morða í Svörtulöndum.
Þegar mannabein finnast hjá fyrrum upptökuheimili fara gömul leyndarmál að koma í ljós. Rannsóknarlögreglan Kim Stone áttar sig fljótlega á því að hún er á höttunum eftir sjúkum einstaklingi sem á áratuga langa morðsögu. Kim er í kapphlaupi við tímann um að ná morðingjanum því að líkunum fjölgar hratt.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597321
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2018
4.1
1 of 9
Glæpasögur
Bækur Angelu Marsons um lögreglukonuna Kim Stone hafa slegið í gegn í Bretlandi og hafa komið út á meira en 20 tungumálum um allan heim. Nú er Kim Stone komin til Íslands – og hún er komin til að vera.
Jafnvel myrkustu leyndarmál liggja ekki grafin að eilífu ...
Fimm manneskjur standa yfir grunnri gröf. Þær höfðu allar skipst á að grafa. Gröf fyrir fullorðinn hefði tekið lengri tíma. Saklaust líf hafði verið tekið en fólkið hafði gert með sér samning. Leyndarmál þeirra skyldu grafin, bundin í blóði. Mörgum árum síðar finnst skólastýra myrt; hið fyrsta í röð hrottalegra morða í Svörtulöndum.
Þegar mannabein finnast hjá fyrrum upptökuheimili fara gömul leyndarmál að koma í ljós. Rannsóknarlögreglan Kim Stone áttar sig fljótlega á því að hún er á höttunum eftir sjúkum einstaklingi sem á áratuga langa morðsögu. Kim er í kapphlaupi við tímann um að ná morðingjanum því að líkunum fjölgar hratt.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597321
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2018
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1257 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1257
Sigurður
5 nov. 2021
Góð, en lesturinn svolítið leiðinlegur, eintóna lestur
Helga
19 juli 2020
Spennandi, lesari góður
Aníta
28 nov. 2022
Klysjulega skrifuð og leiðinlegur lestur.
Guðný
29 juli 2020
Góð og þægileg rödd en of hratt lesin
Guđrún
9 maj 2021
Mjög spennandi.
Olaf
10 okt. 2022
Smá spenna en ruglingsleg.
Gigja
11 dec. 2021
Mjög góð
Katrín
25 juni 2021
Fín sakamálasaga, góður lestur. Mun hlusta á fleiri bækur eftir þennan höfund
Þorsteinn Þ
14 aug. 2022
Þorsteinn Nokkuð góð og vel lesin
Berglind Welding
5 maj 2021
Góð bók
Íslenska
Ísland