Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Rózella myndi gera allt til þess að bjarga lífi Mervyn lágvarðar, en honum er illa við kvenfólk. Hún sér græðgi karlmanna og glottin á andlitum þeirra. Til þess að hjálpa Mervyn neyðist hún til þess að dulbúa sig, þar sem hann myndi aldrei þiggja hjálp hennar ef hann myndi vita að hún væri ung falleg stúlka.
Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726707120
© 2021 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726707137
Þýðandi: Skúli Jensson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2020
Rafbók: 7 juni 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland