Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 7
Ungmennabækur
„Nei, ekki aftur!“ hrópar Ramóna skelfingu lostin. Theó veit vel hvers vegna hún hrópar: Tímaflutningur! Hvert eru þau nú að fara? Á næsta augnabliki standa þau við brennandi bálköst og efst á honum er ung stúlka bundin við staur. Þau hafa flust aftur á galdraöldina og hér á að brenna stúlkuna á báli fyrir galdra. Vinirnir hika ekki. Þau þrífa stiga sem liggur á jörðinni, reisa hann upp við bálköstinn og Ramóna klifrar upp til að leysa stúlkuna.
Fólkið sem er að fylgjast með galdrabrennunni stendur sem lamað og Ramóna, Theó og unga stúlkan taka til fótanna. Þá upphefst spennandi atburðarás sem lýsir nornaveiðum fyrri tíma.
Hér er á ferðinni önnur bókin um stúlkuna Ramónu sem ásamt Theó félaga sínum ferðast um í tíma og kynnist þannig mörgum af merkustu atburðum mannkynssögunnar af eigin raun.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899241
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland