Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
1 of 2
Skáldsögur
Í landi annarra er hjartnæm og hrífandi skáldsaga sem dregur upp ljóslifandi mynd af marokkósku samfélagi á árum sjálfstæðisbaráttunnar. Þetta er fyrsta bókin í þríleik sem byggður er á ættarsögu höfundarins.
Örlög Mathilde ráðast í lok síðari heimsstyrjaldarinnar þegar frönsk herdeild nýlendubúa hefur viðdvöl í þorpinu hennar í Alsace. Myndarlegur liðsforingi frá Marokkó fangar hug hennar og hjarta og þegar stríðinu lýkur fylgir hún honum til heimalandsins. Með ástina og hugrekkið að vopni tekst hún á við framandi samfélag í hrjóstrugu landi þar sem ungu hjónin mæta erfiðleikum og fordómum – bæði af hendi innfæddra og frönsku nýlenduherranna.
Leïla Slimani ólst upp í Marokkó en býr í Frakklandi. Hún sló í gegn með Barnagælu, magnaðri glæpaskáldsögu sem hlaut hin virtu Goncourt-verðlaun, varð metsölubók og hefur komið út víða um heim, meðal annars hér á landi.
Friðrik Rafnsson þýddi. Esther Talía Casey les.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979351788
Þýðandi: Friðrik Rafnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland