Hildur
8 mars 2023
Mjög góð. Hefði mögulega getað verið aðeins dýpri og er kannski svolítið endasleppt en er mjög spennandi
3.4
Skáldsögur
Líf Gunnlaðar tekur stakkaskiptum þegar hún gerist au pair á glæsilegu heimili Perlu og Sölva í London. Þau virðast lifa hinu fullkomna lífi: eru gullfalleg og farsæl, eiga dásamleg börn og búa við vellystingar. Gunnlöð hefur orðið eilítið utanveltu heima á Íslandi og eygir tækifæri til að hefja nýtt og spennandi líf fjarri fortíðinni. En ekkert er eins og það sýnist. Undir fagurri ásýnd hlutanna leynast leyndarmál og þar kraumar þrá sem verður að fullnægja.
Það sem þú þráir er önnur skáldsaga Sjafnar Asare sem bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Storytel árið 2020 fyrir Flæðarmál. Hér er um að ræða áleitna og grípandi skáldsögu sem fjallar um unga konu á krossgötum, ástina, ranghugmyndir og þráhyggju en sem varpar um leið ljósi á hið ljóta sem stundum leynist handan við huluna.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180350556
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180350563
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2023
Rafbók: 6 mars 2023
3.4
Skáldsögur
Líf Gunnlaðar tekur stakkaskiptum þegar hún gerist au pair á glæsilegu heimili Perlu og Sölva í London. Þau virðast lifa hinu fullkomna lífi: eru gullfalleg og farsæl, eiga dásamleg börn og búa við vellystingar. Gunnlöð hefur orðið eilítið utanveltu heima á Íslandi og eygir tækifæri til að hefja nýtt og spennandi líf fjarri fortíðinni. En ekkert er eins og það sýnist. Undir fagurri ásýnd hlutanna leynast leyndarmál og þar kraumar þrá sem verður að fullnægja.
Það sem þú þráir er önnur skáldsaga Sjafnar Asare sem bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Storytel árið 2020 fyrir Flæðarmál. Hér er um að ræða áleitna og grípandi skáldsögu sem fjallar um unga konu á krossgötum, ástina, ranghugmyndir og þráhyggju en sem varpar um leið ljósi á hið ljóta sem stundum leynist handan við huluna.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180350556
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180350563
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2023
Rafbók: 6 mars 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 542 stjörnugjöfum
Ófyrirsjáanleg
Sorgleg
Leiðinleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 542
Hildur
8 mars 2023
Mjög góð. Hefði mögulega getað verið aðeins dýpri og er kannski svolítið endasleppt en er mjög spennandi
Þórhalla
7 mars 2023
Nokkuð góð kom á óvart 🤔Lesarar góðir 🏆
Þóra
6 mars 2023
Langdegnasta bók sem ég hef á ævi minni hlustað. Hlýtur að vera einhverskonar met.Stjörnurnar fá lesararnir.
Bergrún
9 mars 2023
Mjög spennandi og magnþrungin endalok. Góður lestur líka.
Brynhildur
10 mars 2023
Lesar frabærir
Sælín
13 mars 2023
Mögnuð flétta sem er fyrirsjáanleg en vel saman sett, lesturinn skemmir ekki þessa bók.
Linda
10 mars 2023
Bókin kom á óvart og lesarar frábærir!
Lilja Hafdís
11 mars 2023
Ég hafði bara ansi gaman af þessari 🤭
Jóhanna
24 mars 2023
Ágæt bók. Lestur hjá 2 af 3 mjög fínn
Kaja
6 mars 2023
Furðulegur endir.
Íslenska
Ísland