Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
10 of 11
Glæpasögur
Einn vetrardag árið 2008 hverfur hátt settur sænskur sjóliðsforingi, Håkan von Enke, á daglegri morgungöngu sinni. Málið snertir Kurt Wallander lögreglufulltrúa í Ystad persónulega vegna þess að von Enke er tengdafaðir Lindu dóttur hans.
Þegar eiginkona von Enke hverfur líka jafn sporlaust og á jafn dularfullan hátt verður Wallander enn helteknari af gátunni. Smám saman eru þræðir raktir aftur til kalda stríðsins, grimmrar samkeppni stórveldanna í austri og vestri. Kannski er málið margfalt alvarlegra en Svíar hafa áður kynnst. En það er erfitt að fá góða yfirsýn því margir vilja varpa ryki í augu Wallanders.
Á sama tíma birtist ennþá dekkra ský á himni hans …
Órólegi maðurinn er tíunda bókin um Kurt Wallander rannsóknarlögreglumann sem kemur út á íslensku. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348382
Þýðandi: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 april 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland