Morðingi án andlits Henning Mankell
Hér birtist hin geysivinsæla sería um Kurt Wallander rannsóknarlögreglumann, í frábærum lestri Haralds Ara Stefánssonar. Henning Mankell er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims og sögur hans hafa notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og annars staðar.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland