Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
8 of 31
Óskáldað efni
Í bókinni lýsir Harry Eldom hvernig hann komst af þegar togarinn Ross Cleveland hvarf í Ísafjarðardjúpi í 10 stiga gaddi í febrúar 1968. Hann rak í báti heila nótt með látnum félögum, gekk allan næsta dag um torfæra kletta og skriður kom að mannlausum sumarbústað en megnaði ekki að brjóta sér leið inn.
Í bókinni er einnig frásögn tveggja varðskipsmanna er hættu lífi sínu við tvísýnar aðstæður við að bjarga átján skipbrotsmönnum á Notts County.
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa á hverju ári frá 1994 verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga og þær hafa verið gefnar út víða um heim. Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152177471
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland