Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Leikrit og ljóð
Ljóðskáldið og verkakonan Arnfríður Jónatansdóttir (1923–2006) bjó lengst af við kröpp kjör í braggahverfum Reykjavíkur. Hún hefur verið kölluð fyrsti kvenkyns módernistinn og gleymda atómskáldið. Arnfríður var aðeins 22 ára þegar ljóð eftir hana birtist á prenti. Nokkrum árum síðar voru kvæði eftir hana valin í bókina Ljóð ungra skálda.
Hennar eina bók, Þröskuldur hússins er þjöl, kom út árið 1958. Eftir það birti hún aðeins eitt ljóð og eina smásögu. Hér hefur höfundarverki Arnfríðar verið safnað saman með inngangi eftir Soffíu Auði Birgisdóttur, auk viðtals Þórunnar Hrefnu Sigurjónsdóttur við skáldið. Er þetta fyrsta endurútgáfa á verkum Arnfríðar Jónatansdóttur og því mikill fengur fyrir unnendur ljóðlistar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179236786
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland