Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Ungmennabækur
Hér er á ferðinni sjálfstætt framhald bókarinnar Sölvasaga unglings sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2016 í flokki ungmennabóka.
Sölvi Daníelsson er á góðri leið með að verða starfsmaður aldarinnar í Bónus. Jafnaldrar hans eru á leið til Asíu eða í heimsreisu. Hann raðar saman orðum á milli vakta en kemur þeim ekki heim og saman. Eitthvað verður maður að gera. Svo fer hann til Akureyrar.
Þetta er saga af ungu skáldi í leit að rödd; útlaga í leit að bandamönnum; þjóð í leit að betri tilboðum og tungumáli sem fæst á 100-kall í Hertex.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178750344
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland