Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Isobel Sørensen er umhyggjusamur læknir sem starfað hefur í stríðshrjáðum löndum. Hún kemst að því að hjálparsamtökin sem hún á aðild að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Einn aðalstyrktaraðilinn hefur hætt að styðja samtökin. Það reynist vera hinn stórauðugi Alexander de la Grip – maður sem Isobel hafði einu sinni sagt að fara til fjandans! Sænska ástarsögudrottningin og femínistinn Simona Ahrnstedt sló rækilega í gegn með bókinni Aðeins ein nótt. Aðeins eitt leyndarmál er önnur skáldsaga hennar í syrpu ástarsagna úr nútímanum — um sterkar konur, æsilegt ráðabrugg og ástarævintýri. „Simona Ahrnstedt er ókrýnd drottning ástarsagnanna.“ – Femina „Hröð frásögn og grípandi söguþráður. Samband aðalpersónanna skýtur neistum jafnt í svefnherberginu sem utan þess.“ – Sydsvenska Dagbladet „Simona Ahrnstedt er miklu líflegri, skarpari og meira spennandi en E.L. James var nokkru sinni í Fimmtíu skugga-bókunum. “ – Dagens Nyheter
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213372
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215239
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juni 2021
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland