Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Afdalabarn fjallar um æsku og einangrun, fóstur og föðurást, ást og ástleysi, fortíð og nútíma, sveitasamfélag á síðustu metrunum sem hnusar treglega af nýjum tíma. Hér kemur einnig stéttamunur til tals, sem og hinn mikli menningarmunur á möl og dal, sem hlýtur að hafa verið höfundi hugleikinn, konu sem lengstum bjó í sveit en flutti loks á Krókinn og skrifaði sig úr honum sauðárgráum inn í prentvélarnar fyrir sunnan.
© 2014 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220936
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2014
Afdalabarn fjallar um æsku og einangrun, fóstur og föðurást, ást og ástleysi, fortíð og nútíma, sveitasamfélag á síðustu metrunum sem hnusar treglega af nýjum tíma. Hér kemur einnig stéttamunur til tals, sem og hinn mikli menningarmunur á möl og dal, sem hlýtur að hafa verið höfundi hugleikinn, konu sem lengstum bjó í sveit en flutti loks á Krókinn og skrifaði sig úr honum sauðárgráum inn í prentvélarnar fyrir sunnan.
© 2014 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220936
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2014
Heildareinkunn af 1185 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1185
Elsa Dóra
7 maj 2020
Frábærlega vel lesin og efnið einlægt. Meira af Guðrúnu frá Lundi 👏👏
Inga
8 okt. 2020
Yndisleg bók. Bíð eftir bíomynd um þessa fallegu sögu
Ragnhildur
15 apr. 2021
Rödd lesandans þægileg og passaði vel við söguna
Kolbrún
14 apr. 2021
Góð bók 🙂Frábær lesari eins og alltaf. Kv. Kolbrún Benjamínsd. 🙂❤
Sigríður
21 maj 2020
Bók sem maður skilur ekki við sig fyrr en búið er að hlusta á hana alla.
Guðrún
30 apr. 2020
Góð bók og góður lesari.
Þórdís
3 maj 2021
😄
Stella
16 feb. 2020
Alveg frábær
Ástþór
23 mars 2020
Framúrskarandi skemmtileg saga
Linda
29 juni 2022
Með fullri virðingu fyrir öðrum rithöfundum situr Guðrún frá Lundi í hæstu sætunum, ef ekki því hæsta. Dásamleg bók og lesturinn mjög góður og hæfir sögunni vel
Íslenska
Ísland