Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Klassískar bókmenntir
Skapstyggi karlfauskurinn Ira Warfield – Fellibylur – fer að leita að horfnu stúlkubarni sem er erfingi mikilla auðæfa – og finnur frakka og klára götustelpu í New York.
Hann tekur hana með sér heim í Fellibyljahöll og reynir að ala hana upp sem hefðardömu – með æði misjöfnum árangri. En kjarkmikli fjörkálfurinn Kapítóla heillar alla upp úr skónum, hvort sem það er þjónustufólkið, lögregluyfirvöld, yngismaðurinn Herbert Grayson eða ræningjaforinginn ógurlegi, sjálfur svarti Donald …
E.D.E.N. Southworth (1819–1899) var vinsælasti skáldsagnahöfundur Ameríku á sínum tíma og skrifaði yfir sextíu sögur, margar um sjálfstæðar og uppreisnargjarnar stúlkur. Kapitola, eða Upp koma svik um síðir kom fyrst út 1859 og naut frá upphafi gífurlegra vinsælda. Íslendingar kynntust Kapítólu fyrst sem framhaldssögu í Heimskringlu 1896–1897 í þýðingu Eggerts Jóhannssonar og síðan hefur hún komið út mörgum sinnum hér á landi.
Silja Aðalsteinsdóttir sá um þessa útgáfu og ritaði eftirmála.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221407
Þýðandi: Eggert Jóhannsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 augusti 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland