Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
13 af 15
Barnabækur
Atli er fjörugur og hress strákur sem elskar að leika sér. Besta vinkona hans heitir Lára og býr í næsta húsi. Þau skemmta sér vel saman, eru mjög uppátækjasöm og lenda í alls konar ævintýrum.
Í dag rætist loksins draumur Atla því mamma og pabbi eru búin að samþykkja að fá gæludýr á heimilið. Atli hleypur spenntur til Láru að segja fréttirnar en hann segir henni ekki alveg strax hvaða dýr varð fyrir valinu.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229018
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 augusti 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland