Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 6
Glæpasögur
Prestshjón finnast látin í íbúð sinni í Stokkhólmi. Í bréfi segist presturinn hafa svipt sig og konu sína lífi af því að dauði dóttur þeirra fáum dögum áður hafi orðið honum um megn. En Fredriku Bergman, Alex Recht og félögum þeirra í lögreglunni finnst eitthvað ekki koma heim og saman. Írakinn Ali situr innilokaður í leiguíbúð í borginni og bíður eftir tækifærinu sem á að skapa fjölskyldu hans nýtt líf í Svíþjóð. Hann þarf bara að gera eitt viðvik fyrst og enginn má vita erindi hans til landsins. Hinum megin á hnettinum, á strætum Bangkok, berst ung sænsk kona fyrir tilveru sinni. Einhver er fast á hælum hennar og virðist hafa girt fyrir allar undankomuleiðir. Og klukkan tifar.
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Baldursbrár er önnur bók hennar í margverðlaunaðri og geysispennandi seríu um Fredriku Bergman, rannsóknarsérfræðing hjá sérsveit sænsku alríkislögreglunnar. Hér í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295392
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland