Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 1
Spennusögur
Loa Bergman blaðamaður snýr aftur til starfa eftir langt veikindaleyfi þótt hann sé enn ekki orðinn heill eftir áfall sem hann varð fyrir. Loa fær það verkefni að minnast tuttugu ára gamals slyss þegar flugvél brotlenti í miðjum Stokkhólmi. Fljótlega kemst Loa á snoðir um að ekki er allt sem sýnist varðandi þennan þjóðarharmleik. Slóðin sem hann rekur knýr hann jafnframt til að horfast í augu við ógnirnar sem hann rataði í sjálfur. Fyrrum samstarfsmaður og félagi hans á blaðinu, Danijela Mirkovic, hefur á sama tíma sína eigin rannsókn á flugslysinu. Þótt þeim sé það þvert um geð neyðast Loa og Danijela til að snúa bökum saman til að afhjúpa hvað raunverulega gerðist. SÁ SEM KOMST AF er fyrsta sagan um tvíeykið Loa Bergman og Danijelu Mirkovic.
© 2023 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501417
© 2023 mth (Rafbók): 9789935501424
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2023
Rafbók: 2 maj 2023
3.9
1 of 1
Spennusögur
Loa Bergman blaðamaður snýr aftur til starfa eftir langt veikindaleyfi þótt hann sé enn ekki orðinn heill eftir áfall sem hann varð fyrir. Loa fær það verkefni að minnast tuttugu ára gamals slyss þegar flugvél brotlenti í miðjum Stokkhólmi. Fljótlega kemst Loa á snoðir um að ekki er allt sem sýnist varðandi þennan þjóðarharmleik. Slóðin sem hann rekur knýr hann jafnframt til að horfast í augu við ógnirnar sem hann rataði í sjálfur. Fyrrum samstarfsmaður og félagi hans á blaðinu, Danijela Mirkovic, hefur á sama tíma sína eigin rannsókn á flugslysinu. Þótt þeim sé það þvert um geð neyðast Loa og Danijela til að snúa bökum saman til að afhjúpa hvað raunverulega gerðist. SÁ SEM KOMST AF er fyrsta sagan um tvíeykið Loa Bergman og Danijelu Mirkovic.
© 2023 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501417
© 2023 mth (Rafbók): 9789935501424
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2023
Rafbók: 2 maj 2023
Íslenska
Ísland