4.1
Glæpasögur
Það er sumar í Osló. Lilja og Betzy eru meðal kvenna sem fela sig fyrir ofbeldisfullum eiginmönnum á jarðaberjarbúgarði. Kona á sjötugasaldri rekur athvarfið af hugsjón. Hún gerir allt til að hjálpa. Eða hvað? Dag einn uppgötvar Lilja að í trjánum leynast eftirlitsmyndavélar. Og þegar sex ára drengur gengur í svefni eina nóttina sér hann dálítið hræðilegt í skóginum. Unga lögreglukonan Lydia Winter, sem er kölluð Snø, er komin aftur til starfa með Hay og Marian Dahle. Fjörutíu ára gamalt mannshvarfsmál, þar sem nokkurra var saknað, leiðir Snø á jarðarbúgarðinn ... UNNI LINDELL er sannkölluð glæpasagnadrottning Noregs. Hún hefur tvívegis hreppt hin virtu Riverton-verðlaun í Noregi og vinsælar sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hennar sem m.a. hafa verið sýndar á RÚV. „Ein flottasta og snjallasta röddin í heimi skandinavískra glæpasagna.“ – Il Sole 24 Ore * * * * * „Þegar Lindell tekst best upp er lesandinn eins og límdur við blaðsíðurnar. “ – Adresseavisen
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218209
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2023
Merki
4.1
Glæpasögur
Það er sumar í Osló. Lilja og Betzy eru meðal kvenna sem fela sig fyrir ofbeldisfullum eiginmönnum á jarðaberjarbúgarði. Kona á sjötugasaldri rekur athvarfið af hugsjón. Hún gerir allt til að hjálpa. Eða hvað? Dag einn uppgötvar Lilja að í trjánum leynast eftirlitsmyndavélar. Og þegar sex ára drengur gengur í svefni eina nóttina sér hann dálítið hræðilegt í skóginum. Unga lögreglukonan Lydia Winter, sem er kölluð Snø, er komin aftur til starfa með Hay og Marian Dahle. Fjörutíu ára gamalt mannshvarfsmál, þar sem nokkurra var saknað, leiðir Snø á jarðarbúgarðinn ... UNNI LINDELL er sannkölluð glæpasagnadrottning Noregs. Hún hefur tvívegis hreppt hin virtu Riverton-verðlaun í Noregi og vinsælar sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hennar sem m.a. hafa verið sýndar á RÚV. „Ein flottasta og snjallasta röddin í heimi skandinavískra glæpasagna.“ – Il Sole 24 Ore * * * * * „Þegar Lindell tekst best upp er lesandinn eins og límdur við blaðsíðurnar. “ – Adresseavisen
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218209
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 434 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 434
Jóna
6 maj 2023
alveg þokkaleg saga, svolítið langdregin í restina en bara fín, get sett út á þýðinguna, fannst hún stundum ekki vönduð, lestur ágætur.
Inga Bára
25 apr. 2023
Þrælgóður krimmi 👍
Ebba
2 maj 2023
Frábær bók 😮 Fullt hús fyrir söguna og ekki síst lesturinn sem er 💯%
Anna Kristín
28 apr. 2023
Spennandi en dálítið um óþarfa endurtekningar eins og lesandi muni lítið af því sem áður hefur komið fram.
Nína Margrét
23 apr. 2023
Spennandi og góð bók, lesturinn alveg úrvals 🙂👌
Kristín
29 apr. 2023
Spennandi og mjög vel lesin
Jóna Margrét
6 maj 2023
Alltof langdregin og fyrirsjáanleg en frábær lestur
Svava
22 juni 2023
Gerist lítið langdreginn góður lesari
Ida
25 apr. 2023
Virkilega ógeðsleg, en þetta sækist ég stundum í. Mjög góður upplestur.
Margrét
1 maj 2023
Góð
Íslenska
Ísland