Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 4
Glæpasögur
Eva Magnus er listmálari og fráskilin einstæð móðir í norskum smábæ. Hún lifir friðsælu lífi og telur sig þekkja vilja sinn og þrár og hafa bærilega stjórn á lífi sínu. Einn gráan vetrardag hittir hún æskuvinkonu sína, Marie Durban, gömlu, góðu vinkonuna sem hún hefur ekki séð í áratugi. Marie fer ekki leynt með það að hún starfar sem vændiskona – lúxushóra – og Eva fyllist hryllingi en finnur um leið hvernig freistingarnar leita á hugann. Peningaveskið er tómt, búið að loka símanum og reikningarnir hlaðast upp. Degi síðar er framið morð í bænum. Og annað nokkrum vikum síðar. Friðurinn er úti.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346180
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979350118
Þýðandi: Sigríður Halldórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 augusti 2023
Rafbók: 18 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland