Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
5 of 9
Glæpasögur
Gunvald Larsson lögreglumaður hefur fylgst með náunga sem heitir Malm í tíu viðburðasnauða daga. Dag einn er Larsson staddur fyrir utan gamalt timburhús í miðbænum þar sem maðurinn er inni og á sér einskis ills von þegar mikil sprenging verður í húsinu og það fuðrar upp. Þar hefst sögulegt mál. Brátt kemur í ljós að rannsóknin er í verkahring morðdeildarinnar. Sagnaflokkurinn Skáldsaga um glæp eftir sænsku rithöfundana Maj Sjöwall og Per Wahlöö hefur verið gefinn út á fjölmörgum þjóðtungum og alls staðar notið mikilla vinsælda, ekki síst meðal vandlátra lesenda. Þetta er flokkur tíu lögreglusagna sem eru sjálfstæðar hver um sig, en aðalpersónurnar eru þær sömu, Martin Beck og starfsbræður hans í rannsóknarlögreglu Stokkhólmsborgar. Þetta er fimmta bókin í flokknum.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346258
© 2022 Mál og menning (Rafbók): 9789979347965
Þýðandi: Ólafur Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 maj 2022
Rafbók: 31 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland