Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
12. desember árið 1945 lendir bresk herflugvél á flugvellinum eftir eru níu karlar og þrjár konur tekin af lífi með hengingu.
Í október árið 1999 finnst líkið af fyrrverandi lögregluþjóni, Herbert Molin, fyrir utan afskekkt heimili hans í Härjedal á Jamtalandi. Allt bendir til að hann hafi verið myrtur á úthugsaðan og óhugnanlegan hátt. Á stofugólfinu í húsi hans eru blóðug spor sem lögreglunni finnst mynda undarlegt munstur: Einhver hefur dansað tangó við fórnarlambið ... Smám saman verður ljóst að til eru þeir sem hafa ekki áhuga á að morðið sé rannsakað. Skuggar fortíðarinnar teygja sig æ lengra inn í þétta skógana í Härjedal.
Þórdís Gísladóttir þýddi. Kolbeinn Arnbjörnsson les.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348351
Þýðandi: Þórdís Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 februari 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland