Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
3 of 10
Glæpasögur
Á Ólympíumóti í bridge á Rhodos verður skyndilega niðamyrkur í opnum spilasal þar sem Alma horfir á viðureign Ítala og Íslendinga. Í myrkum salnum gerast óhugnanlegir atburðir. Leikurinn berst heim til Íslands og fyrr en varir er Alma farin að rannsaka dauðsföll sem tengjast bridgeheiminum.
Glæsikvendi, skuggalegir karakterar og spilafíkn koma við sögu í þeim heimi, þar sem ekki er allt sem sýnist og margt dularfullt að gerast bak við tjöldin.
Alma blaðamaður og vinkona hennar Sveinbjörg eru þroskaðar konur á tímamótum í lífi sínu. Þessar sögur gerst í nútímanum á þremur samofnum sviðum. Fyrirferðarmestar eru ráðgátur af myrkum toga, sem Alma sogast inn í og leysir. Einkalíf þeirra vinkvenna er áberandi og loks fjölskyldusaga Ölmu sem hún er að fást við að rita öðrum þræði.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183095
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 juni 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland