Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Emma Soffía er ellefu ára, á pabba sem er alltaf úti á sjó og mömmu sem reynir sig reglulega við Íslandsmetið í fýlu. Hún hefur aldrei séð afa sinn fyrr en hann birtist á tröppunum með hundinn Tarzan og eftir það verður ekkert eins og áður. Afi tyggur matinn 77 sinnum (auðvitað – hann er nú einu sinni 77 ára), getur hætt að anda og svifið út úr líkamanum, er furðulega góður í fótbolta (miðað við aldur) og fyrr en varir eru allir í hverfinu farnir að tala um hann.
Ertu Guð, afi? er hlý og skemmtileg saga eftir Þorgrím Þráinsson sem um árabil hefur verið einn ástsælasti barnabókahöfundur þjóðarinnar. Hér leiðir hann lesendur sína á ný mið í fylgd heillandi persóna sem eru í senn djúpvitrar og gamansamar. Sagan var valin úr fjölda handrita sem bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin 2010.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789979226338
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland