Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 2
Glæpasögur
Í sama mund og fyrstu ferðamenn sumarsins koma til bæjarins Sisimut á vesturströnd Grænlands brýst þar út dularfullur faraldur. Fjölmiðlar greina frá tveimur dauðsföllum og yfirvöld óttast geigvænlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna.
Sika Haslund er nýkomin aftur til Grænlands eftir langa búsetu í Danmörku. Margt er henni framandi í landinu sem hún yfirgaf ung að aldri. En í nýju starfi hennar í ferðabransanum felst meðal annars að huga að orsökum faraldursins. Hún tekur höndum saman við blaðamanninn Þormóð Gíslason og saman uppgötva þau ískyggilega forsögu faraldursins …
Frosin sönnunargögn er fyrsta bókin í flokki glæpasagna sem gerast á Grænlandi eftir danska rithöfundinn Nina von Staffeldt. Í frábærum lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152167885
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215680
Þýðandi: Lára Sigurðardóttir, Eiríkur Brynjólfsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juli 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland