Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
21 of 27
Andleg málefni
Pétur, postuli Jesú Krists, skrifar þetta bréf til kristinna safnaða í Litlu-Asíu. Hann ritar bréfið með hjálp Silvanusar en Silvanus (líka nefndur Sílas) var samverkamaður Páls (sbr. Post 15.40 og 1Þess 1.1) og kann hann að hafa mótað framsetningu svo að hún líkist tökum Páls. Höfundur minnir söfnuðina á stöðu þeirra sem kristinna manna, talar um þá sem útvalda kynslóð og samfélag konunga og presta og hvetur þá til að feta í fótspor Krists (2.21). Höfundur bregður upp ýmsum myndum tengdum skírninni og hafa menn talið bréfið, a.m.k. að stofni til, skírnarprédikun.
Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 januari 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland