Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Gói og Þröstur Leó fara á kostum í bráðskemmtilegu leikriti. Dátinn er á leið heim úr stríði og upp spinnst spennandi ævintýri þar sem nornin, prinsessan og allir þorpsbúar birtast ljóslifandi að ógleymdum hundunum þremur með ógnarstóru augun. Ævintýrið um Eldfærin var frumsýnt í Borgarleikhúsinu vorið 2011 og hlaut frábærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda enda þykir staðfærsla Góa og Þrastar á hinni sígildu sögu um Eldfærin eftir H. C. Andersen einstaklega vel lukkuð, lífleg og með skemmtilegri tónlist. Gói leikur dátann og Þröstur Leó fer á kostum í hlutverki nornarinnar og annarra aukahlutverka. Gói og Eldfærin hlaut tvær tilnefningar til Grímunnar árið 2011 sem barnasýning ársins og áhorfendasýning ársins. Enginn, sem kynnst hefur ógleymanlegum ævintýrum, ætti að láta þessa sannkölluðu töfrastund fram hjá sér fara.
© 2011 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182814
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2011
4.4
Barnabækur
Gói og Þröstur Leó fara á kostum í bráðskemmtilegu leikriti. Dátinn er á leið heim úr stríði og upp spinnst spennandi ævintýri þar sem nornin, prinsessan og allir þorpsbúar birtast ljóslifandi að ógleymdum hundunum þremur með ógnarstóru augun. Ævintýrið um Eldfærin var frumsýnt í Borgarleikhúsinu vorið 2011 og hlaut frábærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda enda þykir staðfærsla Góa og Þrastar á hinni sígildu sögu um Eldfærin eftir H. C. Andersen einstaklega vel lukkuð, lífleg og með skemmtilegri tónlist. Gói leikur dátann og Þröstur Leó fer á kostum í hlutverki nornarinnar og annarra aukahlutverka. Gói og Eldfærin hlaut tvær tilnefningar til Grímunnar árið 2011 sem barnasýning ársins og áhorfendasýning ársins. Enginn, sem kynnst hefur ógleymanlegum ævintýrum, ætti að láta þessa sannkölluðu töfrastund fram hjá sér fara.
© 2011 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182814
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2011
Íslenska
Ísland