Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
3 of 4
Barnabækur
Sælir kæru vinir!
Mikið er nú gaman að vera staddir hér austur á Héraði. Það er fátt betra en að fara í góðan göngutúr í guðsgrænni náttúrunni. Í fríinu má maður ekki heldur gleyma að vera vinur vina sinna og níska er algjört bannorð. Það lærir Felix í þessu ævintýri. Gunni lærir líka nokkuð, en hvað? Hlustið og þið munuð heyra það!
Góða ferð!
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juli 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland