Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Heiður McCarron hefur ekki séð Dylan bróður sinn frá því að faðir þeirra fór með hann til Norður-Írlands sjö ára gamlan. Þegar hann hefur samband eftir tuttugu og átta ára þögn og biður um hjálp heldur hún af stað í þeirri von að fá svar við spurningunni sem alla tíð hefur brunnið á henni: Hvers vegna yfirgaf faðir þeirra friðsælt fjölskyldulífið í Reykjavík til að verja heiður fólksins síns í heimalandinu?
Heiður er áleitin saga um togstreituna á milli þess að berjast fyrir réttindum heillar þjóðar eða hamingju eigin fjölskyldu. Í bakgrunni eru átökin sem áratugum saman héldu samfélaginu á Norður-Írlandi í heljargreipum og gera kannski enn.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344919
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979340096
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 september 2021
Rafbók: 14 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland