Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Þessi fallega og hrífandi saga, sem byggð er á raunverulegum atburðum gerist á umbrotatímum í Síle á árunum 1969 til 1973. Í bakgrunni eru mikil örlög og samfélagsátök.
Sagan fjallar þó fyrst og fremst um bráðskemmtileg kynni tveggja manna sem virðast jafn ólíkir og dagur og nótt. Neruda og Mario bréfberi reynast þó báðir búa yfir lífsgleði, mannúð og samlíðan með öðru fólki. Eftir sögunni var gerð hin frábæra ítalska kvikmynd Il Postino með Philippe Noiret í aðalhlutverki.
Kvikmynd byggð á bókinni var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna árið 1995, þar á meðal sem besta myndin.
Þessi fallega og hrífandi saga, sem byggð er á raunverulegum atburðum gerist á umbrotatímum í Síle á árnum 1969 til 1973. Í bakgrunni eru mikil örlög og samfélagsátök.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181695
Þýðandi: Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 februari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland