Lilja Hafdís
25 sep. 2021
Aldeilis fín bók, hélt mér fast án pásu 👏
3.5
Skáldsögur
„Þarna var felustaður. Sigurlína hentist niður tröppurnar, settist á hækjur sér, hallaði sér þétt upp að veggnum, og var þá í hvarfi frá vegfarendum. Hún hlustaði á hjartað sitt djöflast, gretti sig og skældi þegar hún heyrði þá nálgast. Lágvært tal, marrið í snjónum undir fótum þeirra. Svo varð þögn. Þeir höfðu numið staðar. Það var greinilegt að þeir höfðu séð hana fara niður stigann. En þeir ætluðu ekki á eftir henni. Þeir ætluðu að neyða hana út úr fylgsni sínu.“
Seint um vetur árið 1897 boðaði æðsti embættismaður konungs á Íslandi til samdrykkju með nokkrum félögum sínum. Efni fundarins var landflótta stúlka, Sigurlína Brandsdóttir, og íslenskur forngripur sem þá hafði nýlega komist í eigu Metropolitan-safnsins í New York.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292179
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935290083
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 september 2021
Rafbók: 15 september 2021
3.5
Skáldsögur
„Þarna var felustaður. Sigurlína hentist niður tröppurnar, settist á hækjur sér, hallaði sér þétt upp að veggnum, og var þá í hvarfi frá vegfarendum. Hún hlustaði á hjartað sitt djöflast, gretti sig og skældi þegar hún heyrði þá nálgast. Lágvært tal, marrið í snjónum undir fótum þeirra. Svo varð þögn. Þeir höfðu numið staðar. Það var greinilegt að þeir höfðu séð hana fara niður stigann. En þeir ætluðu ekki á eftir henni. Þeir ætluðu að neyða hana út úr fylgsni sínu.“
Seint um vetur árið 1897 boðaði æðsti embættismaður konungs á Íslandi til samdrykkju með nokkrum félögum sínum. Efni fundarins var landflótta stúlka, Sigurlína Brandsdóttir, og íslenskur forngripur sem þá hafði nýlega komist í eigu Metropolitan-safnsins í New York.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292179
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935290083
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 september 2021
Rafbók: 15 september 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af: reviewCount stjörnugjöfum
Notaleg
Leiðinleg
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 118
Lilja Hafdís
25 sep. 2021
Aldeilis fín bók, hélt mér fast án pásu 👏
Sigríður Inga
19 aug. 2022
Margrét er frábær lesari. Bókin heillaði mig ekki.
anna
16 sep. 2021
Notaleg hlustun ,góður lestur..góð bók.
Sigrún
3 dec. 2021
Gaman að hlusta á þessa og vel lesin
Unnur
4 okt. 2021
Ájæt
Ása Birna
23 nov. 2021
Hugmyndaríkur og óvæntur söguþráður. Lesturinn mjög góður.
Elínborg
4 okt. 2021
Ágæt saga og lestur Margrétar alveg yndislegur eins og alltaf.
Ingibörg
22 sep. 2021
Notaleg og vel lesin 👍
Silla
4 okt. 2021
sérstök saga, lesturinn afbragð
Ida
4 okt. 2021
Fróðleg saga og fantavel lesin.
Heildareinkunn af: reviewCount stjörnugjöfum
Notaleg
Leiðinleg
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 118
Lilja Hafdís
25 sep. 2021
Aldeilis fín bók, hélt mér fast án pásu 👏
Sigríður Inga
19 aug. 2022
Margrét er frábær lesari. Bókin heillaði mig ekki.
anna
16 sep. 2021
Notaleg hlustun ,góður lestur..góð bók.
Sigrún
3 dec. 2021
Gaman að hlusta á þessa og vel lesin
Unnur
4 okt. 2021
Ájæt
Ása Birna
23 nov. 2021
Hugmyndaríkur og óvæntur söguþráður. Lesturinn mjög góður.
Elínborg
4 okt. 2021
Ágæt saga og lestur Margrétar alveg yndislegur eins og alltaf.
Ingibörg
22 sep. 2021
Notaleg og vel lesin 👍
Silla
4 okt. 2021
sérstök saga, lesturinn afbragð
Ida
4 okt. 2021
Fróðleg saga og fantavel lesin.
Íslenska
Ísland