Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
Skáldsögur
„Á stað sem þessum er hvergi hægt að hverfa. Hér er ekkert sem heitir sjálfvirkni. Bærinn er lokaður. Brimgnýrinn og bert grjótið króar þig af og það er öldugangur í skuggunum. Eina leiðin til að geta lifað af hér er að fylgja múgnum. Hún þarf að muna eftir öllum smáatriðum. Minna sig á hverja einustu smáhreyfingu. Hugsa um að færa hvert einasta smábein."
Í litlu sjávarþorpi úti á landi er ekkert til sem heitir öðruvísi. Þar eru allir samtaka, allir eins, og þeir sem reyna að synda á móti straumnum drukkna. En það er ekki heldur auðvelt að tilheyra. Til þess þarf að fórna, velja og hafna, búa til nýja ímynd af sjálfum sér og loka augunum fyrir því sem raunverulega á sér stað í samfélaginu.
Freyja, Agnes, Grímur og Kári eru öll alin upp í þessu litla sjávarþorpi og hafa eytt ævinni í að skapa sér ímynd sem passar inn í umhverfið. En þegar leyndarmál fara á flakk reynist erfitt að halda í ímyndina. Gömul sár eru ýfð upp og ný verða til og í kjölfarið standa ungmennin fjögur andspænis þeirri erfiðu spurningu hver þau raunverulega eru.
© 2018 Kallíópa (Hljóðbók): 9789935243843
© 2018 Kallíópa (Rafbók): 9789935243829
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 augusti 2018
Rafbók: 14 augusti 2018
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland